Hlusta

19. nóvember - 13:20

Arn­hildur Anna: „Lang­aði að verða sterk eins og mamma“

Arnhildur Anna var einn viðmælenda Birnu í annarri seríu af GYM sem sýnd var á Stöð 2 í sumar.

14. nóvember - 14:20

Vita Lil Binni, GDRN og Pétur Kiernan eitt­hvað um Sam­herja­málið?

Birna María fer með fréttir vikunnar að sinni. Þessa vikunna er fréttapakkinn vel hlaðin og Birna hringir í tónlistarfólk til að komast að því hvað væri í gangi í Samherjamálinu.

13. nóvember - 00:00

GYM: Saga Garð­ars­dóttir tekur áskorun sem þú verður að prófa

Sögu Garðarsdóttur þarf vart að kynna en Saga hefur gert garðinn frægan með sínum hnyttnu bröndurum og sketsum í gegnum tíðina. Saga er viðmælandi Birnu Maríu í nýjasta þættinum af GYM.

31. október - 10:20

„Er á betri stað en ég hef nokk­urn tím­ann verið en ég er samt ekki hundrað pró­sent.“

Landsþekkti handboltakappinn Björgvin Páll Gústavsson er gestur Birnu í nýjasta þætti GYM.

17. október - 08:00

Tommi á Búll­unni: „Ég ætl­aði alltaf að verða for­sæt­is­ráð­herra“

Í nýjasta þætti GYM fer Birna María í ræktina með Tómasi Andrési Tómassyni, betur þekktur sem Tommi á Búllunni.

4. október - 08:00

GYM: Floni rifjar upp koss á kinn frá Anníe Mist

Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson eða Floni fór með Birnu Maríu í ræktina og rifjaði upp gamla takta.