Hlusta

25. febrúar - 00:00

„Það fæð­ist eng­inn besti leik­stjóri allra tíma“

Ágúst Elí hefur leikstýrt og unnið að mörgum vinsælustu tónlistarmyndböndum síðustu ára. Hann segist læra eitthvað nýtt af hverju verkefni og að það sé mikilvægt að muna að enginn fæðist góður leikstjóri. Áhuginn á animation og kvikmyndagerð kviknaði snemma hjá Ágústi en hann ræðir verk sín og framtíðina í nýjasta þætti ÞETTA ER.

24. mars - 13:00

„Þegar maður er feim­inn þá er hægt að mis­skilja svo margt“

Bríet segir okkur frá upphafi ferilsins og gerð lagsins Feimin(n) með Aroni Can í þættinum Lag verður til.

20. mars - 13:20

Ein­blínir ekki á vel­gengni

Rithöfundurinn Fríða Ísberg vakti verðskuldaða athygli fyrir smásagnarsafnið sitt Kláði. Áhugi hennar fyrir skrifum kviknaði snemma en hún segir mikilvægt að einblína ekki á velgengni heldur að skapa list á þínum forsemdum og njóta augnabliksins.

15. janúar - 20:00

At­vinnu­mennskan ekki alltaf dans á rósum

„Þetta er mjög erfitt. Þú þarft að leggja allt á þig. En við getum í rauninni ekkert kvartað - við völdum þetta og þetta er lífið sem mann hefur allt dreymt um." segir Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta. Hann ræðir boltann, rútínuna, heimsmeistaramótið og fleira í nýjasta þætti af GYM með Birnu Maríu.

4. mars - 20:00

Áhug­inn kvikn­aði í veggjakroti

Kjartan Hreinsson, ljósmyndari og grafískur hönnuður, hefur notið mikilla vinsælda á síðustu árum fyrir afgerandi ljósmyndastíl sinn. Við fengum að kynnast Kjartani í nýjasta þætti ÞETTA ER sem er unnin í samstarfi við Húrra Reykjavík.

1. mars - 09:00

„Í fyrsta skipti að ef­ast um sjáfan mig“

Herra Hnetusmjör fór út fyrir þægindaramman við gerð lagsins Vangaveltur af nýútkominni plötu hans KBE kynnir: Hetjan úr hverfinu. Hann & pródúsentinn Xgeir kíktu til okkar í stúdíóið og sögðu okkur frá ferlinu og brutu niður texta lagsins.