Hlusta

19. september - 13:30

Fund­ust engin íþrótta­föt á Birgittu dúkk­una

Birgitta Haukdal fór með Bibbu í GYM þar sem Bibba kenndi henni á ketilbjöllur og Birgitta tók svo Bibbu í smá jóga. Í þættinum spjalla þær um heilsuna, tónlistina og Birgittu dúkkuna.

12. september - 14:35

Post Malone kemst í gull og Elon Musk stendur við lof­orðið

Sigurbjartur Sturla hjá Útvarp 101 fer með fréttir vikunnar að sinni. 101 Fréttir eru unnin í samstarfi við uppáhalds asíska veitingastaðinn okkar Nings.

5. september - 14:30

Billie Eil­ish: „Ætl­iði að taka allt fjand­ans hárið af mér?“

Í fyrsta sinn í sögu Útvarps 101 fer Lóa Björk með fréttir vikunnar.

28. ágúst - 09:00

Milli þess að passa sig og missa sig

Krassasig kryfur ferlið og söguna á bak við lagið sitt Brjóta heilann í nýjasta þætti af Lag verður til.

22. ágúst - 13:00

101 Frétt­ir: Bibba reynir að út­skýra Mar­vel dramað

Birna fer yfir allt það helsta í fréttum vikunnar og reynir að útskýra Marvel dramað af bestu getu.

20. ágúst - 10:30

Stefnir á Ólymp­íu­leik­ana 2024

Aníta Hinriksdóttir er afrekskona í hlaupi. Hún tekur áskorunum Birnu með glæsibrag í öðrum þættinum af GYM.