Hlusta

4. júlí - 18:00

Sir David Atten­borough steig á svið á vin­sæl­ustu tón­ist­ar­há­tíð heims - 101 Fréttir

Bibba segir frá því helsta sem var í fréttum þessa vikuna.

28. júní - 10:15

101 Frétt­ir: Aronmola og stóra veip-bannið

Aron Már fer með fréttir vikuna. Gast þú horft á þetta án þess að geispa? Reyndu!

27. júní - 08:00

GYM þátt­ur­inn sem end­aði með ósköpum

Tónlistarmaðurinn og spretthlauparinn Ari Bragi Kárason er gestur vikunnar í GYM hjá Birnu Maríu. Þau spjölluðu um afkastamikinn feril Ara Braga og tóku svo hart á því í ræktinni.

26. júní - 08:00

Stefnir á Ólymp­íu­leik­ana 2024

Aníta Hinriksdóttir er afrekskona í hlaupi. Hún tekur áskorunum Birnu með glæsibrag í öðrum þættinum af GYM.

25. júní - 13:00

Beð­inn um slím­ug, hoss­andi og ógn­vekj­andi hljóð

Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann hefur unnnið með fremsta tónlistarfólki landsins. Hann segir starf sitt sem tónlistarmann afar fjölbreytt, allt frá því að vera undirleikari yfir í hlutverki höfundar og pródúsers. Magnús er nýjasti viðmælandi ÞETTA ER.

20. júní - 15:30

Lúsmý og Love Is­land til Ís­lands? - 101 Fréttir

Birna María fer með fréttir vikunnar og býður öllum í partý á morgun.