Hlusta

5. desember, 2019 - 16:55

For­sæt­is­ráð­herra hittir drottn­ing­una og árslistar Spotify

Sigurbjartur Sturla segir fréttir vikunnar að þessu sinni.

28. nóvember, 2019 - 20:20

Tommi Stein­dórs velur köku árs­ins - 101 Fréttir

Birna María fer með fréttir vikunnar að sinni. Hún fjallar um nýju Tesluna, færsluna hjá Goldlink, allsherjarloftslagverkfallið og fleira.

28. nóvember, 2019 - 13:38

Solla Ei­ríks skor­aði á Bibbu í kapp­drykkju

Solla Eiríks er viðmælandi Birnu í þessum þætti af GYM. Í þættinum fer Solla yfir það hvernig skal standa á haus og skorar svo á Bibbu í kappdrykkju.

19. nóvember, 2019 - 13:20

Arn­hildur Anna: „Lang­aði að verða sterk eins og mamma“

Arnhildur Anna var einn viðmælenda Birnu í annarri seríu af GYM sem sýnd var á Stöð 2 í sumar.

14. nóvember, 2019 - 14:20

Vita Lil Binni, GDRN og Pétur Kiernan eitt­hvað um Sam­herja­málið?

Birna María fer með fréttir vikunnar að sinni. Þessa vikunna er fréttapakkinn vel hlaðin og Birna hringir í tónlistarfólk til að komast að því hvað væri í gangi í Samherjamálinu.

13. nóvember, 2019 - 00:00

GYM: Saga Garð­ars­dóttir tekur áskorun sem þú verður að prófa

Sögu Garðarsdóttur þarf vart að kynna en Saga hefur gert garðinn frægan með sínum hnyttnu bröndurum og sketsum í gegnum tíðina. Saga er viðmælandi Birnu Maríu í nýjasta þættinum af GYM.