Hlusta

13. desember, 2018 - 16:38

Gísli Marteinn fór í rækt­ina í fyrsta sinn í mörg ár

Birna María og Gísli tóku gott spinning í nýjasta þætti GYM og fóru stuttlega yfir ferilinn, Vikuna og ræddu að sjálfsgöðu bíllausa lífsstílinn. Gísli kýs að eyða peningunum sínum í ferðalög, góðan mat og bjór frekar en bensín og viðgerðir.

15. febrúar - 15:00

„Ef hann gerði 51 arm­beygju þá gerði ég 52“

Tvíburarnir, þjálfaranir og sprelligosarnir Dóri og Bensi kíktu í ræktina með Birnu Maríu í nýjasta þætti af GYM. Þeir segja ávallt mikla samkeppni sín á milli en í seinni tíð sé hún aðeins af hinu góða. Bræðurnir æfa fimm sinnum í viku, allt að fjóra tíma í senn, og fara yfir allt það helsta með Birnu Maríu.

21. nóvember, 2018 - 14:30

Ung­lingar sólgnir í ís­lenskt denim

Í fyrsta þætti seríunar ÞETTA ER skyggnumst við á bakvið tjöldin hjá fatamerkinu CCTV sem þeir Guðmundur Magnússon og Aron Freyr Kristjánsson stofnuðu árið 2017.

25. janúar - 19:00

Gerir sig ekki til fyrir rækt­ina

„Það sem ég er að gera á Instagram fer mikið á milli tannanna hjá fólki hérlendis“ og bætir við að erlendis sé það mun algengara að fólk haldi uppi aðgangi á borð við hennar. Í nýjasta þættinum af GYM fær Birna María hina landsþekktu Sunnevu Einarsdóttur með sér í ræktina að taka „ass & abs“.

8. febrúar - 15:30

GYM: Dóra Júlía

Plötusnúðurinn og gleðigjafinn Dóra Júlía mætti í GYM með Birnu Maríu. Á milli æfinga ræðir Dóra Júlía tímamótin þegar hún ákvað að gerast plötusnúður og hvernig henni tókst að gera það að sínu.

4. febrúar - 19:00

ÞETTA ER: Fríða Ís­berg

Rithöfundurinn Fríða Ísberg vakti verðskuldaða athygli fyrir smásagnarsafnið sitt Kláði. Áhugi hennar fyrir skrifum kviknaði snemma en hún segir mikilvægt að einblína ekki á velgengni heldur að skapa list á þínum forsemdum og njóta augnabliksins.