Hlusta

2. desember - 11:00

Úr­eltar stað­alí­myndir kynj­anna í Eitur

Kjartan og Magnús sáu Eitur á Nýja Sviðinu í Borgarleikhúsinu og gerðu sýninguna upp í þætti vikunnar af Leikhúsinu. Leikhúsið er nýr þáttur á vegum Útvarps 101.

28. nóvember - 11:00

Arn­hildur Anna: „Læt stressið hjálpa mér“

Arnhildur Anna var viðmælandi Birnu í nýjasta Aðeins meira en bara GYM. Þar ræða þær kraflyftingar, hugarfar og hina fullkomnu hnébeygju.

21. nóvember - 12:00

Blanda af Ted talk og súrum ein­leik

Bergur Ebbi spjallaði við Ísak og Birnu um efni sýningarinnar Skjáskot í síðdegisþættinum Tala saman.

14. nóvember - 14:12

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir: „Gerum ást­ina oft að froðu því við erum hrædd við að tengj­ast“

Elísabet Jökulsdóttir er einn skipuleggjenda ástarráðstefnunnar *Ástin í vísindum, listum og trú* eða *"Ást og líffræði"*. Elísabet kom og talaði um ástina í Tala saman í vikunni.

31. október - 10:00

Þjálf­arar þurfa ekki að geta svarað öllu

Þjálfarinn Böðvar Tandri Reynisson er viðmælandi Birnu í nýjasta aðeins meira en bara GYM. Þátturinn einkennist af einlægu og innihaldsríku spjalli þar sem Böddi fer yfir reynslu sína sem þjálfari, markmið, áherslur og algeng mistök hjá þjálfurum.

7. nóvember - 12:00

Katrín Stein­unn: „Lík­am­inn lætur þig vita þegar þú ert að gera eitt­hvað rangt“

Katrín Steinunn er 26 ára spretthlaupari, hún var viðmælandi Birnu Maríu í nýjasta þættinum af Aðeins meira en bara gym.