Hlusta

14. nóvember - 14:12

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir: „Gerum ást­ina oft að froðu því við erum hrædd við að tengj­ast“

Elísabet Jökulsdóttir er einn skipuleggjenda ástarráðstefnunnar *Ástin í vísindum, listum og trú* eða *"Ást og líffræði"*. Elísabet kom og talaði um ástina í Tala saman í vikunni.

31. október - 10:00

Þjálf­arar þurfa ekki að geta svarað öllu

Þjálfarinn Böðvar Tandri Reynisson er viðmælandi Birnu í nýjasta aðeins meira en bara GYM. Þátturinn einkennist af einlægu og innihaldsríku spjalli þar sem Böddi fer yfir reynslu sína sem þjálfari, markmið, áherslur og algeng mistök hjá þjálfurum.

7. nóvember - 12:00

Katrín Stein­unn: „Lík­am­inn lætur þig vita þegar þú ert að gera eitt­hvað rangt“

Katrín Steinunn er 26 ára spretthlaupari, hún var viðmælandi Birnu Maríu í nýjasta þættinum af Aðeins meira en bara gym.

29. október - 11:00

Nýtt lag frá Young Karin

Tónlistarkonan Young Karin kom í Tala saman og ræddi nýja lagið sitt Flood.

25. október - 15:16

„Konum þarf að vera meira sama“

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, Ásta Fjeldsted er viðmælandi Vöku og Völu í nýjasta þætti Þegar ég verð stór.

22. október - 12:44

„Hvernig viljið þið að fram­tíð barna ykkar verð­i?“

Daði Víðisson er aðeins 13 ára en hefur mætt á loftslagsverkföllin nánast hvern einasta föstudag. Hann var gestur í síðdegisþættinum Tala saman og ræddi um stöðu barna og unglinga í baráttunni gegn hamfarahlýnun.