Hlusta

13. september - 14:53

Þetta sökk­aði: Mel­korka Sjöfn

Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir var gestur Tala Saman fimmtudaginn 12. september og sagði þrjár óborganlegar sögur í liðnum Þetta sökkaði.

11. september - 10:00

Allt sem er gott, það er erfitt

Ingvar E. Sigurðsson leit við í síðdegisþættinum Tala Saman og sagði frá ferlinu bakvið nýjustu myndina sína, Hvítur, Hvítur Dagur.

9. september - 00:00

Byrj­aði að gera tónlist 14 ára

Rapparinn Daniil gaf út lagið Múlalala á dögunum og fór lagið beint í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify.

5. september - 14:30

Jóni Gn­arr líkt við Hitler í pott­inum í Vest­ur­bæj­ar­laug

Kvöldvökur Jóns Gnarr hefjast aftur í Borgarleikhúsinu nú í haust. Þar segist Jón gera það sem honum finnst skemmtilegast, að segja góða sögu fyrir fullum sal áhorfenda.

29. ágúst - 13:30

Síð­asta kvöld­mál­tíð­in: Rapp­ar­inn 24/7 „T­veir kjúk­linga­borg­arar í for­rétt“

Rapparinn 24/7 gaf út lagið Pening Strax á dögunum. Hann leit við í Tala Saman og sagði frá hvenær hann byrjaði að rappa auk þess að sem hann tók þátt í liðnum Síðasta Kvöldmáltíðin þar sem hann opinberaði hver yrði hann hinsta máltíð.

26. ágúst - 14:45

Flutti til Flórída 12 ára og fann sig í BMX hjól­reiðum

Bjarki Harðarson er ungur að árum en hefur engu að síður gert það gott í BMX hjólreiðum. Hann fluttist til Flórída með fjölskyldunni í sjöunda bekk og hófst BMX ferill hans þar.