Hlusta

20. febrúar - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.

17. febrúar - 12:00

Fengu barnakór Linda­kirkju til að syngja við­lagið

Strákarnir úr Sprite Zero Klan kíktu í Tala saman til a kynna nýju ástarstuttskífuna sína, Ástarlög Klansins.

17. febrúar - 12:40

Al­ex­ander Jarl: Rapp­ið, ástríðan og Vest­ur­bær­inn

Alexander Jarl er viðmælandi Bergþórs Mássonar í nýjasta þættinum af Kraftbirtingarhljómi guðdómsins. Bergþór ræðir við rappara um tónlist, sína og annarra og velja eitt lag sem á að fanga kraftbirtingahljóm guðdómsins.

13. febrúar - 16:00

Tók plöt­una upp í eld­húsi

Rapparinn víðfrægi Elli Grill kíkti í síðdegisþáttinn Tala saman til að kynna nýju plötuna sína, Eldhúspartý.

10. febrúar - 12:00

Bíóið sem er miklu meira en bíó

Brynja Hjálmsdóttir kom í síðdegisþáttinn Tala saman og fjallaði um tilvonandi lokun Bíó Paradís, sem mun að öllu óbreyttu hætta starfssemi í maí.

23. janúar - 08:00

Indí­ana Nanna: „Mér datt aldrei í hug að ég yrði þjálf­ari“

Indíana Nanna Jóhannsdóttir er viðmælandi Birnu Maríu í nýjasta þætti Aðeins meira en bara GYM. Í þættinum ræða þær lífið sem þjálfari, bókina Fjarþjálfun og vellíðan við að hreyfa sig.