Hlusta

10. apríl - 16:10

Mið­vik­u-við­talið: Jakob Birgis tár­ast af gleði

Jakob Birgisson kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Undraland og ræddi tónlist og grín við Loga Pedro.

5. apríl - 14:30

Mosha Lund­ström í Radio J’a­dora

Mosha rekur tískufyrirtækið Thermakota ásamt systur sinni og móður og leggja þær áherslu á hlýjar og góðar yfirhafnir þar sem litagleði og glimmer getur ráðið ríkjum.

28. mars - 12:15

Auð­unn Blön­dal sest í stól leik­stjór­ans

Auðunn Blöndal kíkti í Tala Saman til þeirra Sigurbjarts & Jakobs og ræddi ýmislegt.

26. mars - 16:00

Aníta Briem: „Um­boðs­mað­ur­inn sagði mér bara að kaupa mér góðan brjósta­hald­ara.“

Í síðasta þætti af Radio J'adora fékk Dóra Júlía til sín leikkonuna Anítu Briem. Þær ræddu ferilinn, MeToo byltinguna og lífið í LA.

22. mars - 23:15

Söng­kona árs­ins: „Ætl­aði mér aldrei að verða söng­kona“

Tónlistarkonan GDRN var gestur Þegar ég verð stór síðast liðinn miðvikudag.

14. mars - 13:10

Radd­laus í frum­sýn­ing­ar­viku á Matt­hildi

Arnar Dan og Ebba Katrín er leikarar í sýningunni Matthildur sem er frumsýnd í Borgarleikhúsinu þann 15. mars. Þau kíktu í spjall í Tala saman og tóku stöðuna.