Hlusta

17. ágúst - 02:00

Tón­leik­ar, gjörn­ingur og þátt­töku­dans­verk í Tjarn­ar­bíó

Teknófiðludúóið Geigen lætur ekki skilgreningar stöðva sig og blása til veislu í Tjarnarbíó í kvöld ásamt DJ Dominatricks.

16. ágúst - 00:00

Á Conor McGregor heima í fang­elsi?

Tala Saman ræddi við Pétur Marinó ritstjóra MMA Frétta um nýjasta skandalinn hans Conor McGregor og hvað sé í vændum hjá UFC.

14. ágúst - 15:50

Pat­rekur Jaime og Binni Glee í Berlín: „Ég fer þá einn á klúbb­inn“

Áhrifavaldarnir Binni Glee og Patrekur Jaime eru staddir í Berlín. Tala saman tóku púlsinn á þeim félögum, hvernig er djammið og stemningin?

13. ágúst - 15:20

„Ég vissi að við­talið myndi mæta and­stöðu“

Ronja Mogensen segir heila málið snúast um ákvörðunarvald kvenna yfir eigin líkama. Hún greindi frá heimafæðingu sinni í forsíðuviðtali Fréttablaðsins um helgina en viðtalið sætti mikilli gagrýni á netmiðlum.

13. ágúst - 11:30

Radio J'a­dora: Sól­veig Þór­ar­ins­dóttir

Sólveig Þórarinsdóttir var gestur Dóru Júlíu í síðasta þætti Radio J'adora.

8. ágúst - 16:10

Bauðst til þess að sópa gólf fyrir Tar­ant­ino og er núna hans helsti förð­un­ar­fræð­ingur

Heba Þórisdóttir, förðunarfræðingur í Tarantino-myndum til margra ára, leikur lítið hlutverk í hans nýjustu mynd.