Hlusta

19. febrúar - 13:00

Fólk stundar BDSM óaf­vit­andi

Magnús Hákonarson formaður BDSM á Íslandi segir flesta sem stunda BDSM ekki kalla það BDSM. Hann segir það mikilvægt að fólk tali saman um hvað sé í gangi í svefnherberginu.

18. febrúar - 11:16

Rauða serí­an: Met­sölu­bæk­urnar sem fá ekki við­ur­kenn­ingu

Rómantísku bækurnar sem tilheyra Rauðu seríunni eru vinsælustu bækur Bandaríkjanna en fá ekki sæti á metsölulistum, engar viðurkenningar né verðlaun. Söguhetjan þarf að vera 28 ára kvenmaður sem hittir karlmann sem er aðeins eldri. Sviðslistakonan Hallveig Kristín Eiríksdóttir vinnur að sviðsverki unnið uppúr Rauðu seríunni.

14. febrúar - 12:45

Var prakk­ari á yngri árum

Viðmælandi stelpnanna í Þegar ég verð stór sl. miðvikudagskvöld var knattspyrnukonan Elín Metta Jensen. Þátturinn er nú aðgengilegur á öllum betri hlaðvarpsveitum.

13. febrúar - 10:10

Hvernig getum við stundað meira kyn­líf?

Kynfræðingur Sigga Dögg svaraði spurningum hlustenda um kynlíf í langtímasamböndum, hvað hún telji vera ástæðuna fyrir því að fólk stundi minna kynlíf, fantasíur í kynlífi og ráð fyrir fólk sem vill byrja að gera rassadót.

8. febrúar - 15:00

Þegar ég verð stór: Kristín Þóra Har­alds­dóttir

Kristín Þóra Haraldsdóttir var tilnefnd til tveggja Eddu verðlauna í vikunni. Hún er nýjasti gestur þáttarins Þegar ég verð stór þar sem hún ræðir ferilinn en hún bjóst aldrei við því að komast inn í leiklistarskóla.

7. febrúar - 12:00

Danski tón­list­ar­mað­ur­inn Pattesutter á Ís­landi

Pattesutter er einn vinsælasti tónlistarmaður Danmerkur um þessar mundir. Hann kemur fram á tvennum tónleikum hér á landi.