Hlusta

15. júní, 2020 - 11:30

Fram­halds­skóla­nám fyrir áhuga­fólk um bláa hag­kerfið

Sara Björk frá Sjávarakademíunni kíkti til Bibbu og Lóu í Tala Saman.

20. mars, 2020 - 12:00

Af­mæl­is­gjöf varð að sprota­fyr­ir­tæki

Viðskiptafræðingurinn Sunneva Sverrisdóttir hefur undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að því að koma hönnunarfyrirtækinu HUGG á laggirnar.

17. mars, 2020 - 12:00

Dóri DNA fylgdi Steinda á hjara ver­aldar í kam­ars-­kassa­bíl­arallý

Steindi Jr. og Dóri DNA kíktu í Tala saman og fjölluðu um nýja þátt Steinda, Steindacon. Um er að ræða skemmtiþátt þar sem Steindi reyndi að hafa upp á furðulegum hátíðum um allan heim og kynna sér starfsemi þeirra.

4. mars, 2020 - 16:00

Mark­miðið að leika í Tar­ant­ino mynd: „Þarf að vera fljót, hann gerir bara tíu mynd­ir“

Katla Njálsdóttir er ung og efnileg leikkona sem fer með burðarhlutverk í leiksýningunni Er ég mamma mín? í Borgarleikhúsinu um þessar mundir.

26. febrúar, 2020 - 17:45

Ís­lenska drag­senan svipuð þeirri bresku

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir. Í þætti vikunnar fá þær til sín vinkonu sína Crystal í viðtal.

20. febrúar, 2020 - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.